Til bakaPrenta
Bćjarráđ Hornafjarđar - 720

Haldinn í ráđhúsi,
11.05.2015 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Ţórhildur Ásta Magnúsdóttir formađur,
Lovísa Rósa Bjarnadóttir varaformađur,
Kristján Sigurđur Guđnason 1. varamađur,
Björn Ingi Jónsson bćjarstjóri,
Ólöf Ingunn Björnsdóttir fjármálastjóri,
Bryndís Bjarnarson upplýsinga og gćđastjóri,
Fundargerđ ritađi: Bryndís Bjarnarson, Upplýsinga- og gćđastjóri


Dagskrá: 
Fundargerđ
1. 1504011F - Umhverfisnefnd - 4
Ellert fór yfir fundargerđina, umrćđur um Skógeyjarsvćđiđ sem er í ofbeit.
Fundargerđ samţykkt.
 
Gestir
T. Ellert Tómasson framkvćmda- og umhverfisstjóri
2. 1504008F - Skipulagsnefnd - 5
Rúnar fór yfir fundargerđina. Umrćđur um lausar lóđir.
Fundargerđ samţykkt.
 
Gestir
Gunnlaugur Rúnar Sigurđsson bygginga- og skipulagstjóri
3. 1504013F - Hafnarstjórn Hornafjarđar - 175
Kristján spurđi um stöđu mála viđ Hornafjarđarós, vísađ í 13. liđ fundargerđarinnar.
Fundargerđ samţykkt.
Almenn mál
4. 201504050 - Viđauki I viđ fjárhagsáćtlun 2015
Ásta fór yfir viđauka 1 helstu breytingar sem gerđar hafa veriđ.
Bćjarráđ vísar viđauka 1 viđ fjárhagsáćtlun 2015 til bćjarstjórnar.
 
Gestir
Ásta H. Guđmundsdóttir
5. 201503064 - Stađa sveitarsjóđs 2015
Ásta fór yfir stöđu sveitarsjóđs sem er í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun.
 
Gestir
Ásta H. Guđmundsdóttir fjármálastjóri
6. 201504065 - Breytt vinnulag viđ úthlutanir fjármuna til landshlutanna
Bćjarstjóra faliđ ađ ganga frá málinu.
7. 201505011 - Ósk um niđurfellingu á fasteignargjöldum
Bćjarráđ samţykkir ađ fella niđur fasteignagjöld fyrir áriđ 2015.
8. 201411006 - Starfsmannastefna Sveitarfélagsins Hornafjarđar
Starfsmönnum faliđ ađ ganga frá starfsmannastefnunni.
9. 201505017 - Umsókn um lóđ, Hafnarbraut 6
Erindi lagt fram frá Humarhöfninni ehf. ósk um lóđ.
Bćjarráđ samţykkir ađ úthluta umsćkjanda lóđinni.
10. 201505018 - Frumvarp til laga skipulags-og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli
Bćjarráđ Sveitarfélagsins Hornafjarđar gerir ţá skýlausu kröfu um ađ innanlandsflugvöllur verđi áfram í Vatnsmýrinni. Engu ađ síđur gerir bćjarráđ athugasemd viđ ţađ ađ sett verđi lög sem fćrir skipulagsvaldiđ frá sveitarfélögum til ríkisins.
Mál 361 Frumvarp til laga.pdf
11. 201505019 - Ársskýrsla HAUST 2014
Lögđ fram til kynningar.
Bćjarráđ vísar árskýrslunni til umhverfisnefndar.
12. 201505007 - Frumvarp til laga ţjóđlendur og ákvörđun marka eignarlanda, ţjóđlendna og afrétta
Í drögum ađ lagabreytingum er lagt til ađ náttúrumyndanir og vindorka séu felldar undir leyfisveitingarhlutverki ráđherra auk vatns- og jarđhitaréttinda, náma og jarđefna.
Bćjarráđ telur ađ ţessi breyting feli í sér tilfćrslu á deiliskipulagsvald frá sveitarfélögum yfir til ríkisins. Mögulegt er ađ ná fram tilćtluđum árangri međ framsetningu stefnu og aukis samráđs um ţessa ţćtti.
Mál 703 Frumvarp til laga.pdf
13. 201505004 - Innsiglingin um Hornafjarđarós
Bćjarstjóri upplýsti um fund sem hann átti međ Innanríkisráđherra á fimmtudag í síđust viku. Ţar fór BIJ yfir alvarleik málsins og ţá stöđu sem upp er komin. Ráđherra sagđist myndir funda međ Hreini Haraldssyni forstjóra Vegagerđarinnar og Sigurđi Á. Grétarssyni hjá siglingarsviđ Vegagerđarinnar strax á mánudag semsagt í dag og fara yfir hvađ mögulegt er ađ gera í stöđunni. Ekki var annađ ađ skilja en ráđherra skildi mikilvćgi ţess ađ tryggja fjármuni til ađgerđa nú ţegar og einnig í rannsóknarverkefni tengdum Grynnslunum og innsiglingunni um Hornafjarđarós.
Bćjarráđ tekur undir bókun Hafnarstjórnar frá fundi 5. maí ţar sem ţungum áhyggjum er líst á stöđu mála og ítrekar ađ nauđsynlegt er ađ tryggja fjármuni til úrbóta strax.

"Hafnarstjórn hefur ţungar áhyggjur af ţví alvarlega ástandi sem skapast hefur á Grynnslum og í innsiglingu um Hornafjarđarós. Nú er komin upp sú stađa ađ takmarka ţarf djúpristu skipa sem sigla inn til Hafnar í Hornafirđi. Dýpiđ á Grynnslunum hefur minnkađ um 2 metra á undanförnum 5 mánuđum og eru ţetta um 200.000 rúmmetrar sem safnast hafa upp á ţessum tíma. Líkur eru á ţetta ástand verđi viđvarandi nćstu mánuđi. Hafnarstjórn bendir á ađ ţetta ástand skapar mikla óvissu um skipaumferđ um innsiglinguna. Hafnarstjórn telur mikilvćgt ađ stjórnvöld tryggi fjármuni til samgönguyfirvalda svo gera megi úrbćtur strax. Ţetta ástand setur sjávarútveg og ađra flutninga til og frá Hornafirđi í uppnám. Ţví er framtíđ heils byggđarlags undir í ţessu máli."
14. 201505010 - ósk um tilnefningu fulltrúa í svćđisráđ í Vatnajökulsţjóđgarđi
Bćjarráđ tilnefnir:
Björn Inga Jónsson, Ţórhildi Ástu Magnúsdóttur og Hugrúnu Hörpu Reynisdóttur.
15. 201009100 - Fyrirspurnir - bćjarráđ
Engar hafa borist.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:47 

Til bakaPrenta